top of page

FRÉTTIR
Hér er hægt að lesa um allt það helsta sem gerist í kringum félagið.
Search
Innleiðing handleiðslu fyrir fyrirtæki og stofnanir
Handleiðslufélag Íslands sendi nýverið út til fyrirtækja og stofnana skjal um innleiðingu á handleiðslu. Um er að ræða skjal sem nýtist við innleiðingu á handleiðslustefnu til að efla og styðja við starfsfólk og fagþróun. Boðið var upp á fjarfund í kjölfarið þar sem farið var yfir handleiðslustefnu og innleiðsluskref. Öllum er velkomið að nýta sér skjalið að vild og aðlaga það að sínum vinnustað.
handleidsla
Nov 41 min read


Handleiðslusetur
Alúð í lífi og starfi. Örugg höfn fagaðila. Nýlega var Handleiðslusetur sett á laggirnar sem er staðsett mjög miðsvæðis í Reykjavík, þjónustan er þó líka hugsuð fyrir fólk á landsbyggðinni. Handleiðslusetur býður upp á faglega handleiðslu fyrir stjórnendur og fagfólk – einstaklinga, hópa og teymi – þar sem áhersla er lögð á öryggi, fagmennsku og vellíðan í starfi. Þá er einnig boðið upp á faglega handleiðslu á handleiðslu og stefnt að því að styðja við faglega handleiðara með
handleidsla
Oct 171 min read


Handleiðslufélag Íslands 25 ára
Handleiðslufélag Íslands – Handís fagnar nú 25 ára afmæli en félagið var stofnað 23. júní árið 2000. Stofnfélagar voru fyrstu nemendur...
handleidsla
Jun 225 min read


Streitustjórnun og handleiðsla: forvarnir fyrir "duglega" félagsráðgjafa
Hugrún Linda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi MA, með diplómu í handleiðslu, jákvæðri sálfræði og mannauðsstjórnun. Grein sem birtist í...
handleidsla
Jun 201 min read
bottom of page
