top of page

FRÉTTIR
Hér er hægt að lesa um allt það helsta sem gerist í kringum félagið.
Search


Handleiðslusetur
Alúð í lífi og starfi. Örugg höfn fagaðila. Nýlega var Handleiðslusetur sett á laggirnar sem er staðsett mjög miðsvæðis í Reykjavík, þjónustan er þó líka hugsuð fyrir fólk á landsbyggðinni. Handleiðslusetur býður upp á faglega handleiðslu fyrir stjórnendur og fagfólk – einstaklinga, hópa og teymi – á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni þar sem áhersla er lögð á öryggi, fagmennsku og vellíðan í starfi. Þá er einnig boðið upp á faglega handleiðslu á handleiðslu og stefnt að
handleidsla
12 minutes ago1 min read


Handleiðslufélag Íslands 25 ára
Handleiðslufélag Íslands – Handís fagnar nú 25 ára afmæli en félagið var stofnað 23. júní árið 2000. Stofnfélagar voru fyrstu nemendur...
handleidsla
Jun 225 min read


Streitustjórnun og handleiðsla: forvarnir fyrir "duglega" félagsráðgjafa
Hugrún Linda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi MA, með diplómu í handleiðslu, jákvæðri sálfræði og mannauðsstjórnun. Grein sem birtist í...
handleidsla
Jun 201 min read


25 ára afmælisráðstefna
Þann 23. júní fagnar Handleiðslufélags Íslands 25 ára afmæli með hátíðar morgunverðarfundi á Grand Hótel. Yfirskrift afmælisfundar er:...
handleidsla
Jun 111 min read


Aðalfundur Handleiðslufélags Íslands verður 14. maí kl. 17:00 - 19:00 í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG) við Vífilstaðarveg, 210 Garðabæ.
Dagskrá fundar: Venjuleg aðalfundarstörf Kl. 17:00 - 18.15 1. Skýrsla stjórnar 2. Skýrslur nefnda Fræðslunefnd Gæðanefnd Siðanefnd...
handleidsla
Apr 271 min read


Mother Teresa of the North. Grein sem birtist í ANSE Journal í desember 2024.
ANSE Journal, Volume 8, 2024, Issue 2 https://d5243bef-833f-4937-8808-23c6d3665eae.usrfiles.com/ugd/d5243b_4355431940714ece81819d7b989a18...
handleidsla
Apr 271 min read


Pistill úr Tímariti ANSE 2024-2
Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Pistill sem var birtist í seinna...
handleidsla
Apr 271 min read
Dagur handleiðslu í Evrópu 21. nóvember
Handleiðsla og vellíðan í starfi Álag í starfi, streita og kulnun er áhyggjuefni og kostnaðarsamt bæði fyrir einstaklinga og...
handleidsla
Nov 21, 20243 min read


handleidsla
Jul 24, 20240 min read


Pistill úr Tímariti ANSE 2024-1
Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Nýtt tölublað ANSE Journal Vol. 8 var...
handleidsla
Jun 17, 20241 min read


Aðalfundur Handleiðslufélags Íslands
Fagmennska gæði þjónusta Aðalfundur Handleiðslufélags Íslands 23. maí 2024 Haldinn að golfskála GKG við Vífilsstaðaveg 210, Garðabæ...
handleidsla
May 22, 20241 min read


Opinn félagsfundur 16. apríl 2024
Handleiðslufélag Íslands býður upp á opinn félagsfund þriðjudaginn 16. apríl kl. 17:00 - 18:30 í Borgartúni 27, 2. hæð
handleidsla
Apr 5, 20240 min read


Fræðslufundur Handís
Nóvember fræðslufundur Handís var haldinn á handleiðsludaginn 21. nóvember. Fundurinn var vel sóttur og var mjög ánægjulegur. Piret...
handleidsla
Nov 27, 20231 min read


Matslistinn ProQOL er kominn út á íslensku
Matslisti fyrir starfstengd lífsgæði fagfólks (e. Professional Quality Of Life Scale – ProQOL) er kominn út á íslensku....
handleidsla
Oct 13, 20232 min read


Pistill úr Tímariti ANSE 2023-1
Sveindís Anna Jóhannsdóttir, varaformaður Handleiðslufélags Íslands, var beðin um að taka að sér að vera fastur pistla höfundur í...
handleidsla
Jun 24, 20231 min read


Aðalfundur Handís 2023
Stjórn Handís hvetur alla félagsmenn til að mæta á aðalfund félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00-19:00. Venjuleg...
handleidsla
Feb 13, 20231 min read


handleidsla
Nov 8, 20220 min read
Einstakt tækifæri í Nóvember
Í ár ætlum við að halda vinnustofu með þeim Andrew Shaffer MCC og Jeanne - Elvire Adotevi, á netinu. Þetta er í fyrsta skipti sem við í...
handleidsla
Oct 28, 20221 min read


Síðbúin afmælisráðstefna 23. júní 2022
Ella Kristín Karlsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands - Handís, Morgunblaðið 13. júní 2022
handleidsla
Jun 15, 20221 min read


handleidsla
Jun 15, 20220 min read
bottom of page