Streitustjórnun og handleiðsla: forvarnir fyrir "duglega" félagsráðgjafa
- handleidsla
- Jun 20
- 1 min read
Updated: Jun 21
Hugrún Linda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi MA, með diplómu í handleiðslu, jákvæðri sálfræði og mannauðsstjórnun.

Grein sem birtist í Tímariti félagsráðgjafa 1. tbl. 19. árgangur 2025
Greinin byggir á fyrirlestri sem var haldinn á Félagsráðgjafaþingi 2025 og dregur upp heildræna mynd af streitu, áhrifum hennar, seiglu og mikilvægi handleiðslu sem lykiltækis til forvarna.
Comments