top of page
Search
  • handleidsla

Fræðslufundur Handís

Nóvember fræðslufundur Handís var haldinn á handleiðsludaginn 21. nóvember. Fundurinn var vel sóttur og var mjög ánægjulegur. Piret Bristol frá Tallin tengiliður okkar við ANSE ávarpaði fundinn og sagði frá því helsta sem er á döfinni hjá ANSE evrópusamtökum handleiðara. Þá sögðu þær Elísabet Sigfúsdóttir , Nadía Borisdóttir og Sveindís Jóhannsdóttir á mjög áhugaverðan hátt frá veru sinni síðastliðið sumar í ANSE Summer University. Næsti sumarskóli verður sumarið 2025 í Munchen og við stefnum á að fara sem flest þangað.







85 views0 comments

Comments


bottom of page