top of page

RÆKTUN MANNS OG STARFS

NÝJASTI VIÐBURÐUR

Fræðslufundur Handís

Reykjavík

Handleiðsludagurinn

380551427_2618866274929596_1122019590695642295_n.png
HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?

Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com

MARKMIÐ

BÆTA LÍÐAN Í STARFI

AUKA STARFSÁNÆGJU

STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ

LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU

EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

sunset-5990540_1920.jpg
HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR

Fræðslufundur Handís

Nóvember fræðslufundur Handís var haldinn á handleiðsludaginn 21. nóvember. Fundurinn var vel sóttur og var mjög ánægjulegur. Piret...

Matslistinn ProQOL er kominn út á íslensku

Matslisti fyrir starfstengd lífsgæði fagfólks (e. Professional Quality Of Life Scale – ProQOL) er kominn út á íslensku....

Pistill úr Tímariti ANSE 2023-1

Sveindís Anna Jóhannsdóttir, varaformaður Handleiðlsufélags Íslands, var beðin um að taka að sér að vera fastur pistla höfundur í...

agriculture-1845835_1920.jpg
AÐ FÁ HANDLEIÐSLU

Til að óska eftir handleiðslu getur þú fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, einnig getur þú sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan. 

bottom of page