Big Title

NÝJUSTU VIÐBURÐIR
Vinnustofa: Comfortable with uncomfortable in times of Eco-Social Upheaval
10. nóvember 2022 kl. 08:00:00
Skráðir þátttakendur fá sendan hlekk
Ráðstefna / Conference - Handleiðslufélag Íslands 2022
23. júní 2022 kl. 08:00:00
Grand Hotel Reykjavík
Stafræn vinnustofa
10. nóvember 2022

HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?
Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.
Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com
MARKMIÐ
BÆTA LÍÐAN Í STARFI
AUKA STARFSÁNÆGJU
STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ
LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU
EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR
Einstakt tækifæri í Nóvember
Í ár ætlum við að halda vinnustofu með þeim Andrew Shaffer MCC og Jeanne - Elvire Adotevi, á netinu. Þetta er í fyrsta skipti sem við í...

Síðbúin afmælisráðstefna 23. júní 2022
Ella Kristín Karlsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands - Handís, Morgunblaðið 13. júní 2022

AÐ FÁ HANDLEIÐSLU
Til að óska eftir handleiðslu getur þú fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, einnig getur þú sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan.