top of page
Big Title

Stafræn vinnustofa
10. nóvember 2022

HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?
Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.
Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com
MARKMIÐ
BÆTA LÍÐAN Í STARFI
AUKA STARFSÁNÆGJU
STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ
LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU
EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR
bottom of page