top of page

RÆKTUN MANNS OG STARFS

NÝJASTI VIÐBURÐUR

Fræðslufundur Handís á Evrópudegi handleiðslu

Reykjavík

Aðalfundur 2024

image.png
HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?

Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com

MARKMIÐ

BÆTA LÍÐAN Í STARFI

AUKA STARFSÁNÆGJU

STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ

LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU

EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

sunset-5990540_1920.jpg
HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR

Dagur handleiðslu í Evrópu 21. nóvember

Handleiðsla og vellíðan í starfi   Álag í starfi, streita og kulnun er áhyggjuefni og kostnaðarsamt bæði fyrir einstaklinga og...

Opinn félagsfundur 8. ágúst

Pistill úr Tímariti ANSE 2024-1

Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Nýtt tölublað ANSE Journal Vol. 8 var...

agriculture-1845835_1920.jpg
AÐ FÁ HANDLEIÐSLU

Til að óska eftir handleiðslu getur þú fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, einnig getur þú sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan. 

bottom of page