top of page

RÆKTUN MANNS OG STARFS

NÝJASTI VIÐBURÐUR

Minningarathöfn í tilefni 100 ára dánardags Ólafíu Jóhannsdóttur

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

Aðalfundur 2024

image.png
HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?

Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com

MARKMIÐ

BÆTA LÍÐAN Í STARFI

AUKA STARFSÁNÆGJU

STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ

LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU

EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

sunset-5990540_1920.jpg
HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR

Pistill úr Tímariti ANSE 2024-1

Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðlsufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Nýtt tölublað ANSE Journal Vol. 8 var...

Aðalfundur Handleiðslufélags Íslands

Fagmennska gæði þjónusta Aðalfundur  Handleiðslufélags Íslands 23. maí 2024 Haldinn að golfskála GKG við Vífilsstaðaveg 210, Garðabæ...

Opinn félagsfundur 16. apríl 2024

Handleiðslufélag Íslands býður upp á opinn félagsfund þriðjudaginn 16. apríl kl. 17:00 - 18:30 í Borgartúni 27, 2. hæð

agriculture-1845835_1920.jpg
AÐ FÁ HANDLEIÐSLU

Til að óska eftir handleiðslu getur þú fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, einnig getur þú sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan. 

bottom of page