RÆKTUN MANNS OG STARFS

NÆSTU VIÐBURÐIR

Ráðstefna 2022

15. júl. 2022

Laugavegur, Reykjavík, Iceland

HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?

Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.

MARKMIÐ

BÆTA LÍÐAN Í STARFI

AUKA STARFSÁNÆGJU

TRYGGJA GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ

TRYGGJA GÓÐA ÞJÓNUSTU STOFNUNAR EÐA FYRIRTÆKIS

EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

sunset-5990540_1920.jpg
HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞÁ SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR

Útskrift úr diplómanámi í handsleiðslu

Þó nokkrir útskrifuðust úr diplómanámi í handleiðslu (30 ECTS).

Handleiðsla - Til eflingar í starfi

Handleiðslufélag Íslands 20 ára.

Handleiðarar og handleiðsluþegar deila fræðslu og reynslu af handleiðslu. Innslag fyrir ráðstefnu 28. maí 2021 má finna fyrir neðan.

agriculture-1845835_1920.jpg
AÐ FÁ HANDLEIÐSLU

Til að óska eftir handleiðslu getur þú annað hvort fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, eða sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan.