RÆKTUN MANNS OG STARFS

NÆSTU VIÐBURÐIR

Aðalfundur Handís

10. maí 2022

Reykjavík

Ráðstefna / Conference - Handleiðslufélag Íslands 2022

23. jún. 2022

Grand Hotel Reykjavík

Handleiðsla og nýhugsun

23. júní 2022 á Grand Hótel

Handís Júní 2022.png

DAGSKRÁ

Ella Kristín Karlsdóttir, formaður Handís
Erindi: Setning ráðstefnu

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
Erindi: Ávarp

Ingibjörg Jónsdóttir, Prófessor við Háskólann í Gautaborg og forstöðumaður Streiturannsóknarstofunnar í Gautaborg, Svíþjóð
Erindi: Nýjar rannsóknir um, kulnun – orsakir, forvarnir og meðhöndlun

Hádegisverður

Miriam Ullrich, stjórnarmeðlimur ANSE
Erindi: ANSE - Tilgangur, gæðaviðmið og það helsta á döfinni

Ráðstefnustjóri: Ingibjörg Isaksen, alþingismaður

Hanastél í lokin

EFTIR RÁÐSTEFNU

Hátíðarkvöldverður

Hægt er að kaupa miða á ráðstefnu með- eða án hátíðarkvöldverðs

Snemmskráningu lýkur 1. maí

GISTING

Ráðstefnugestir fá afslátt af gistingu á Grand Hótel Reykjavík. Eftir að búið er að panta miða, fær viðkomandi tölvupóst með kóða sem hægt er að nota til að bóka herbergi.

Bókað er í gegnum eftirfarandi síðu:
https://www.islandshotel.is/agent

Kóðinn er síðan sleginn hér inn

Íslandshótel.png
HVAÐ ER HANDLEIÐSLA?

Handleiðsla er aðferð til að þess að efla fagmennsku, vernda fagmanninn og tryggja gæði þjónustunnar. Handleiðsla hjálpar einstaklingnum að greina á milli einkalífs og starfs og beita faglegum aðferðum í starfi.

Hægt er að hafa samband með því að senda póst á handleidsla@gmail.com

MARKMIÐ

BÆTA LÍÐAN Í STARFI

AUKA STARFSÁNÆGJU

STYÐJA VIÐ GÓÐ SAMSKIPTI Á VINNUSTAÐ

LEGGJA GRUNN AÐ GÓÐRI OG ÖRYGGRI ÞJÓNUSTU

EFLA FAGLEG SAMSKIPTI VIÐ AÐRAR STOFNANIR OG FYRIRTÆKI

sunset-5990540_1920.jpg
HANDLEIÐSLA ER FYRIR ÞAU SEM VILJA ÞROSKAST Í STARFI
FRÉTTIR

Handleiðsla – sjálfsrækt og fagþroski gegn örmögnun í hjálparstarfi

Að hjálpa hjálp­ur­un­um Und­an­farið hefur aukin athygli beinst að fag­fólki í hjálp­ar­störf­um. Við­bót­ar­á­lag hefur verið á...

Fræðslufundur í Nóvember

Nóvember fræðslufundur Handís verður haldinn 29. nóvember kl.17:00 til 19:00 í húsnæði Hjúkrunarfélag Íslands að Suðurlandabraut 22 3....

Útskrift úr diplómanámi í handsleiðslu

Þó nokkrir útskrifuðust úr diplómanámi í handleiðslu (30 ECTS).

agriculture-1845835_1920.jpg
AÐ FÁ HANDLEIÐSLU

Til að óska eftir handleiðslu getur þú fundið handleiðara hér að neðan og sent viðkomandi tölvupóst, einnig getur þú sent fyrirspurn á síðunni sem er aðgengileg hér að neðan.