top of page
Image-empty-state.png

Thelma Björk Guðbjörnsdóttir

Thelma er félagsráðgjafi, faghandleiðari, PMTO meðferðaraðili og veitir
meðferð og ráðgjöf hjá Píetasamtökunum.

Thelma hefur langa reynslu af ráðgjöf og stuðningi við fjölskyldur og
ungmenni sem eru að takast á við flókinn og fjölþættan vanda og að veita
starfsfólki sem kemur að þjónustu við börn og ungmenni þjálfun,
handleiðslu og stuðning. Thelma hefur boðið uppá PMTO einstaklings og
hópmeðferð frá árinu 2014, en sú meðferð miðar að því að efla færni
foreldra við að takast á við flókin verkefni foreldrahlutverksins. Þá
hefur hún einnig góða þekkingu og reynslu af ráðgjöf og stuðning við
einstaklinga sem eiga við fjölþættan vanda að stríða. Thelma býr yfir
áralangri starfsreynslu í barnavernd og félagsþjónustu sem og
stjórnunarreynslu. Thelma veitir DAM miðaða meðferð vegna
sjálfsvígsvanda og sjálfsskaða hjá Píetasamtökunum veitir aðstandendum
stuðningsviðtöl.

Thelma býður uppá handleiðslu til fagaðila og er með starfsstöð á
Samskiptastöðinni, Skeifunni 11b.
Viðtal má bóka í gegnum 419-0500 eða í gegnum Noona
https://noona.is/samskiptastodin

419-0500

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Svalbarð 9,

220 Hafnarfirði
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page