top of page

Oddný Jónsdóttir
Oddný rekur sína eigin meðferðarstofu sem er staðsett hjá EMDR stofunni Vallakór 4, þar veitir Oddný meðferð við afleiðingum áfalla, áfallastreituröskun, almenna samtalsmeðferð og handleiðslu.
Önnur starfsreynsla:
- Barnavernd Reykjavíkur, könnunarteymi.
- Landspítalinn, Laugarás - meðferðarkjarna fyrir ungt fólk sem að sérhæfir sig í snemmíhlutun við
byrjandi geðrofssjúkdómum.
- Píeta samtökin – Meðferðaraðili fyrir einstaklinga í sjálfsvígshættu og sjálfsskaða.
- Bergið Headspace – Stuðnings og rágjafasetur fyrir ungt fólk.
- Stígamót - þar sem unnið er með afleiðingar kynferðisofbeldis.
Sjá einnig Hugarsátt.is
Tímabókanir fara fram hjá ritara EMDR stofunnar símanr 546-0406 eða í gegnum netfangið oddny@emdrstofan.is
5460406
bottom of page