top of page
Image-empty-state.png

Oddný Jónsdóttir

Oddný rekur sína eigin meðferðarstofu sem er staðsett hjá EMDR stofunni Vallakór 4, þar veitir Oddný meðferð við afleiðingum áfalla, áfallastreituröskun, almenna samtalsmeðferð og handleiðslu.

Önnur starfsreynsla:
- Barnavernd Reykjavíkur, könnunarteymi.
- Landspítalinn, Laugarás - meðferðarkjarna fyrir ungt fólk sem að sérhæfir sig í snemmíhlutun við
byrjandi geðrofssjúkdómum.
- Píeta samtökin – Meðferðaraðili fyrir einstaklinga í sjálfsvígshættu og sjálfsskaða.
- Bergið Headspace – Stuðnings og rágjafasetur fyrir ungt fólk.
- Stígamót - þar sem unnið er með afleiðingar kynferðisofbeldis.

Sjá einnig Hugarsátt.is
Tímabókanir fara fram hjá ritara EMDR stofunnar símanr 546-0406 eða í gegnum netfangið oddny@emdrstofan.is

5460406

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Holtsbúð 41,

210 Garðabæ
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page