top of page
Image-empty-state.png

Ingibjörg Adda Konráðsdóttir

Ég er menntaður grunnskólakennari með viðbótardiplómu í faghandleiðslu og aðra í siðfræði og gagnrýnni hugsun. Ég hef starfað í grunnskóla við kennslu frá 1984 og stjórnun frá 2010.

Ég býð upp á faghandleiðslu fyrir einstaklinga og faghópa tengt m.a. kennslu, stjórnun, teymisvinnu og starfsþróun. Lögð er áhersla á að styðja og styrkja faglegt starf, starfsþróun og trú á eigin getu. Einnig er unnið með jafnvægi milli vinnu og einkalífs með fagmennsku, virðingu, og vellíðan að leiðarljósi.

Ef vill getur handleiðslan verið fjarþjónusta.

8602696

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Svalbarð 9,

220 Hafnarfirði
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page