top of page

Ingibjörg Adda Konráðsdóttir
Ég er menntaður grunnskólakennari með viðbótardiplómu í faghandlei ðslu og aðra í siðfræði og gagnrýnni hugsun. Ég hef starfað í grunnskóla við kennslu frá 1984 og stjórnun frá 2010.
Ég býð upp á faghandleiðslu fyrir einstaklinga og faghópa tengt m.a. kennslu, stjórnun, teymisvinnu og starfsþróun. Lögð er áhersla á að styðja og styrkja faglegt starf, starfsþróun og trú á eigin getu. Einnig er unnið með jafnvægi milli vinnu og einkalífs með fagmennsku, virðingu, og vellíðan að leiðarljósi.
Ef vill getur handleiðslan verið fjarþjónusta.
8602696
bottom of page
