top of page
Image-empty-state.png

Hafdís Þorsteinsdóttir

Hafdís er faghandleiðari og tekur að sér handleiðslu fyrir einstaklinga, hópa og teymi þvert á starfsstéttir. Hún hefur yfirgripsmikla þekkingu af rekstri og var framkvæmdastjóri heild- og smásölu í 15 ár. Hefur því víðtæka reynslu af mannauðsmálum, vinnustaðamenningu og starfsþróun.

Hefur rekið meðferðastofuna Leitum leiða frá árinu 2014. Þar vinnur hún einnig með samskiptavanda fyrir fjölskyldur, einstaklinga, pör/hjón, fyrirtæki og stofnanir. Býður upp á ráðgjöf, fyrirlestra, námskeið og hópavinnu.

Nám: Faghandleiðsla og handleiðslutækni frá Háskóla Íslands, B.A. og M.A. í félagsráðgjöf og diplóma í fjölskyldumeðferð.

820 3237

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Svalbarð 9,

220 Hafnarfirði
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page