top of page
Image-empty-state.png

Guðrún Helga Sederholm

Guðrún Helga Sederholm, fræðslu-og skólafélagsráðgjafi
Masterspróf í félagsráðgjöf
Sérfræðiréttindi frá heilbrigðisráðuneyti sem fræðslu-og skólafélagsráðgjafi
Náms-og starfsráðgjafi
Kennari með kennsluréttindi á öllum skólastigum
Skólastjórnandi í þrjú ár
Þriggja ára kennslureynsla í Danmörku
Þróun náms-og starfsráðgjafar fyrir menntamálaráðuneytið
Handleiðsla starfsstétta
Rannsóknir fyrir HÍ
Úttektir á skólum og þróunarverkefnum fyrir menntamálaráðuneytið
Námskeiðshald og kennsla við HÍ, hjá Starfsmennt og víðar
Ráðgjöf við atvinnulausa á vegum Starfsmenntar
Sérhæfður ráðgjafi á vegum Vinnueftirlits ríkisins
Hef verið með faghandleiðslu fyrir kennara, skólastjórnendur, náms-og starfráðgjafa á öllum skólastigum undanfarin ár í Lundi 92, Kópv. Hef einnig verið með ráðgjöf við sveitarfélög vegna eineltis-og samskiptamála meðal starfmanna í skólum og á vinnustöðum. Hef sinnt ráðgjöf við foreldra vegna uppeldismála.
Megináhersla er á heildræna nálgun, lausnarmiðaðar aðferðir, eflingu styrkleika og sjálfstæðis í starfi.
Áhersla er á sjálfsöryggi og aukna samskiptahæfni. Áhersla er á skarpari fókus og markmiðssetningu varðandi áherslur í vinnu og einkalífi.

864 5628

bottom of page