top of page
Image-empty-state.png

Fritz Már Berndsen Jörgensson

Ég er starfandi prestur í Keflavíkurkirkju en er einnig að ljúka þverfaglegu doktorsnámi innan
guðfræði og félagsfræði. Ég er í stjórn sáttar félags sáttamiðlara á Íslandi og hef starfað sem
sáttamiðlari auk þess að hafa um langt skeið unnið sem ráðgjafi og sálgætir þar sem ég hef
sérhæft mig í viðtölum við einstaklinga og fjölskyldur, ég hef einnig unnið mikið með
vímuefnasjúka og aðstandendur þeirra. Í sáttamiðlun hef ég starfað með fjölskyldu/sifjamál,
lausn deilna vegna fasteigna og við lausn deilna á vinnustöðum.
Áhersla á faghandleiðslu fagfólks með áherslu á líðan og þróun í starfi. Unnið með
lausnarmiðaða nálgun í bland við kerfis og tenglsakenningar, stofnanakenningar, sáldýnamísk
hugtök handleiðslufræða o.fl. Einnig er boðið upp á námskeið, fræðslu og vinnu með hópa.

8884321

bottom of page