top of page

Elín Guðjónsdóttir
Elín er félagsráðgjafi MA og með diplómu í faglegri handleiðslu frá Háskóla Íslands. Hef mikla starfsreynslu innan félagsþjónustu sveitarfélaga.
Elín býður upp á einstaklings faghandleiðslu fyrir félagsráðgjafa og aðra fagaðila sem starfa innan félagsþjónustu. Elín hefur yfir tuttugu ára reynslu sem félagsráðgjafi hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar og hefur viðtæka starfsreynslu í stuðningi og ráðgjöf í einstaklings – og fjölskyldumálum.
Faghandleiðsla er kjörið tækifæri fyrir fagfólk til að efla sig og styrkja í starfi, auka sjálfsmynd og fagþroska.
Fyrir nánari upplýsingar og tímabókanir sendið tölvupóst á eling65@hotmail.com
bottom of page
