top of page
Image-empty-state.png

Auður Ósk Guðmundsdóttir

Auður er félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur (Systemic Psychotherapist), handleiðari og lektor við Háskóla Íslands, félagsráðgjafardeild.

Auður hefur sérhæft sig í meðferð og úrvinnslu áfalla með einstaklingum og fjölskyldum með samtalsmeðferð og EMDR. Hún sinnir einnig para og fjölskyldumeðferð og vinnur meðal annars með samskipta og tengslavanda innan fjölskyldunnar sem og hvernig unnið er með krísur sem koma upp hjá fjölskyldum. Auður hefur sinnt handleiðslu til fagfólks á sviði fjölskyldu og félagsráðgjafar með sérhæfingu á áfalla og fjölskylduvinnu frá árinu 2016.

bottom of page