top of page

Þórdís L. Guðmundsdóttir
Þórdís er félagsráðgjafi, með meistaragrá ðu í opinberri stjórnsýslu
(MPA) með sérhæfingu á sviði fötlunarfræða, handleiðari og sáttamiðlari.
Þórdís hefur víðtæka þekkingu og reynslu á sviði velferðarþjónustu bæði við meðferðar- og stjórnendastörf.
Þórdís vinnur sem handleiðari hjá Samskiptastöðinni.
bottom of page
