top of page
Image-empty-state.png

Ólöf Unnur Sigurðardóttir

Nám:
Félagsráðgjöf til starfsréttinda H.Í. 1987
Tveggja ára nám í klíniskri dáleiðslu hjá Jakobi V. Jónassyni geðlækni árið 1995
Faghandleiðsla og handleiðslutækni, frá Endurmenntunarstofnun H.Í. árið 2000
MSW í félagsráðgjöf, H.Í. árið 2006.
Sérfræðingur í félagsráðgjöf á heilbrigðissviði árið 2013

Sérhæfing:
Viðtöl við einstaklinga, pör og fjölskyldur þar sem slökun og dáleiðsla getur verið notuð í meðferð. Unnið er út frá kerfis – og tengslakenningu og út frá aðferðum og hugmyndum Milton H. Erickson og fleiri aðferðum sem hafa þróast út frá fyrrnefndum kenningum.
Handleiðsla þar sem unnið er út frá kerfis – og tengslakenningu og út frá aðferðum og hugmyndum félagslegrar hugsmíðahyggju sem sem gerir ráð fyrir að þekking og sú merking sem við leggjum í hluti og fyrirbæri, verði til í félagslegu ferli .

8663745

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Holtsbúð 41,

210 Garðabæ
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page