top of page

Pistill úr Tímariti ANSE 2024-1

Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Nýtt tölublað ANSE Journal Vol. 8 var að koma út og er það helgað Sumarháskóla ANSE sem fram fór í Budapest í ágúst 2023. Pistillinn ber titilinn With words and beyond - Budapest 2023 - Give peace a chance en þema Sumarháskólans árið 2023 var With words and beyond. Values and identities in an incomprehensible world. Hér má nálgast tímaritið í heild sinni https://d5243bef-833f-4937-8808-23c6d3665eae.usrfiles.com/ugd/d5243b_dc50468dafbd4a418dc8e3368ee56d12.pdf

Pistill úr Tímariti ANSE 2024-1
bottom of page