top of page
Innleiðing handleiðslu fyrir fyrirtæki og stofnanir
Handleiðslufélag Íslands sendi nýverið út til fyrirtækja og stofnana skjal um innleiðingu á handleiðslu. Um er að ræða skjal sem nýtist við innleiðingu á handleiðslustefnu til að efla og styðja við starfsfólk og fagþróun. Boðið var upp á fjarfund í kjölfarið þar sem farið var yfir handleiðslustefnu og innleiðsluskref. Öllum er velkomið að nýta sér skjalið að vild og aðlaga það að sínum vinnustað.
bottom of page
