top of page

fös., 21. jún.

|

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir

Minningarathöfn í tilefni 100 ára dánardags Ólafíu Jóhannsdóttur

Ólafía var forvígismaður íslenskrar kvennabaráttu, byltingarkona og heimskona. Hún ferðaðist víða um Ísland og hélt fyrirlestra á vegum Hvítabandsins. Síðar fór hún til Bandaríkjanna, Kanada, Englands, Skotlands og Noregs til að halda fyrirlestra um jafnréttismál, menntamál, trúmál, lífeyrisréttindi

Tickets are not on sale
See other events
Minningarathöfn í tilefni 100 ára dánardags Ólafíu Jóhannsdóttur
Minningarathöfn í tilefni 100 ára dánardags Ólafíu Jóhannsdóttur

Time & Location

21. jún. 2024, 11:00 – 13:30

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir, Túngata 14, 101 Reykjavík, Ísland

About the event

Dagskrá: 11:00 Hittast á Hallveigarstöðum, sem flest klædd íslenskum þjóðbúningi (hægt að mæta kl. 10:00 og fá aðstoð við að klæðast) - Myndataka

11:30 Ávörp

12:00 Gengið saman í fylkingu að leiði Ólafíu í Hólavallagarði og blómsveigur lagður að leiði – Myndataka

Séra Henning Emil Magnússon fer með blessun og fulltrúi djákna leiðir bæn

12:30 Kaffi á Hallveigarstöðum - Orðið laust

13:30 Dagskrárlok

Eftirfarandi standa saman að minningarathöfninni:

Bandalag kvenna í Reykjavík

Djáknafélag Íslands

Félagsráðgjafafélag Íslands

Félagsráðgjafadeild Háskóla Íslands

Handleiðslufélag Íslands

Hvítabandið

Kvenfélagssamband Íslands

Kvenréttindafélag Íslands

Mosfellsprestakall

Deila viðburði / Share event

bottom of page