top of page
Image-empty-state.png

S. Systa Sigurðardóttir

Ég er starfa sem náms- og starfsráðgjafi við Nemendaráðgjöf Háskóla Íslands og hef áralanga starfsreynslu sem náms- og starfsráðgjafi í grunnskóla.
Þá er ég stundakennari í Menntastoðum hjá Mími símenntun og hefur kennt þar frá árinu 2017 námstækni, sjálfstraust og framsögn.
Ég hef töluverða reynslu af því að sinna handleiðslu nema í vettvangsnámi í náms- og starfsráðgjöf.

Megin áhersla mín í faglegri handleiðslu er handleiðsla til náms- og starfsráðgjafa, sem og annars fagfólks í hjálparstéttum

Í faglegri handleiðslu skapast öruggt og traust umhverfi þar sem fagfólk fær tækifæri til að ígrunda eigin starfshætti, þróa faglega sjálfsmynd og efla færni í að takast á við fjölbreyttar áskoranir í starfi.
Í boði er fagleg einstaklings- og hóphandleiðsla.

UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Svalbarð 9,

220 Hafnarfirði
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page