Sveindís Anna Jóhannsdóttir, formaður Handleiðslufélags Íslands, ritar fasta pistla í Tímarit ANSE. Nýtt tölublað ANSE Journal Vol. 8 var að koma út og er það helgað Sumarháskóla ANSE sem fram fór í Budapest í ágúst 2023.
Pistillinn ber titilinn With words and beyond - Budapest 2023 - Give peace a chance en þema Sumarháskólans árið 2023 var With words and beyond. Values and identities in an incomprehensible world.
Hér má nálgast tímaritið í heild sinni
コメント