top of page
Search

Fræðslufundur í Nóvember

handleidsla

Nóvember fræðslufundur Handís verður haldinn 29. nóvember kl.17:00 til 19:00 í húsnæði Hjúkrunarfélag Íslands að Suðurlandabraut 22 3. hæð.

Á árinu kom út á vegum Háskólaútgáfunnar og Rannsóknarseturs í barna og fjölskylduvernd bókin Handleiðsla til eflingar í starfi- Vinnuvernd, fagvernd, mannvernd í ritstjórn Sigrúnar Júlíusdóttur.

Í bókinni fjalla sautján sérfræðingar úr ólíkum faghópum um handleiðslu.

Á fræðslufundinum koma nokkrir höfundar bókarinnar til okkar og verða með upplestur úr bókinni að því loknu verður boðið upp á umræður.


18 views0 comments

Recent Posts

See All

Komentar


UM OKKUR

Faghandleiðsla er aðferð sem hjálpar einstaklingi, einum eða í hópi, til þess að þroskast í starfi og nýta betur hæfni sína í starfi.

STAÐSETNING

520700-3310

Holtsbúð 41,

210 Garðabæ
 

handleidsla@gmail.com

SKRÁÐU ÞIG Á PÓSTLISTANN

Takk fyrir skráninguna!

© 2023 by HARMONY. Proudly created with Wix.com

bottom of page