top of page
Search
  • handleidsla

Einstakt tækifæri í Nóvember

Í ár ætlum við að halda vinnustofu með þeim Andrew Shaffer MCC og Jeanne - Elvire Adotevi, á netinu.

Þetta er í fyrsta skipti sem við í Handís erum með vinnustofu með þessum hætti. Vinnustofan heitir Comfortable with Uncomfortable.

Vinnustofan er haldin fyrir félaga í Handís og er kl. 08:00-10:00 að íslenskum tíma, 10. Nóvember næstkomandi.

Þið sem viljið grípa þetta einstaka tækifæri sendið netpóst á handleidsla@gmail.com þar sem þið látið vita að þið hafið áhuga á að taka þátt.

Sum vilja mögulega hittast og sitja saman þó vinnustofan sé á vefnum meðan það hentar öðrum frekar að vinna að heiman eða innan sinnar skrifstofu. Þau sem hafa áhuga á að sitja vinnustofuna með öðrum áhugasömum eru beðin um að taka það fram í netpóstinum.

Vonandi sjáumst við sem flest.Nóvemberfundur 2022 Handís
.pdf
Download PDF • 348KB


84 views0 comments

Commentaires


bottom of page