Stjórn Handís hvetur alla félagsmenn til að mæta á aðalfund félagsins sem haldinn verður fimmtudaginn 11. maí kl. 17:00-19:00. Venjuleg aðalfundarstörf eru á dagskrá en staðsetning verður auglýst síðar.
Í ár ætlum við að halda vinnustofu með þeim Andrew Shaffer MCC og Jeanne - Elvire Adotevi, á netinu. Þetta er í fyrsta skipti sem við í Handís erum með vinnustofu með þessum hætti. Vinnustofan heitir